Bangsadagur

25. 10. 2016

Á fimmtudaginn 27. október er alþjóðlegur Bangsadagur og þá er nú gaman að taka bangsa með sér í leikskólann ooooogggg til að hafa það enn huggulegra mæta þá bara í náttfötunum í leikskólann. Sem sagt bangsa og náttfatadagur næsta fimmtudag.

Þennan dag fara Hamstrar (fædd 2011) líka í fyrstu ferð í Regnbogaland Foldaskóla í heimsókn, við förum fyrir hádegi (kannski bara á náttfötunum???;-) )

© 2016 - 2019 Karellen