Leikskólastjóri er Fanný Kristín Heimisdóttir. Hún er leikskólakennari og með meistaragráðu í menntunarfræðum. Fanný hefur unnið síðan 1977 í leikskólum og sinnt þar öllum störfum. Hún hefur brennandi áhuga á öllu sem viðkemur leikskóla, réttndum barna og menntun. Netfang Fannýjar er: sunnufold@reykjavik.is og sími er 411 3900/693 9846Agnes Jónsdóttir er aðstoðarleikskólastjóri. Hún er leikskólakennari og hefur áratugareynslu úr leikskóla. Netfang Agnesar er: Agnes.Jonsdottir@reykjavik.is og síminn er 411 3920


Ingibjörg Ósk Kjatansdóttir er sérkennslustjóri fyrir Helgustekk og Fögrubrekku. Ingibjörg er leikskólakennari síðan 1982 og hefur sinnt öllum störfum í leikskóla ásamt því að vinna nokkur ár í grunnskóla. Netfang Ingibjargar er: Ingibjorg.Osk.Kjartansdottir@reykjavik.is og sími er 411 3910/411 3920


Birna Hildur Bergsdóttir sérkennslustjóri fyrir Álfheima, Hulduheima og Tröllheima. Birna er sérfræðingu í máltöku barna en hjúkrunarfræðingur í grunninn og hefur unnið mikið með börn með fötlun. Vinnutími Birnu er: 8:00 -13:00 mánudag til fimmtudags. Netfang Birnu er: Birna.Hildur.Bergsdottir@reykjavik.is og sími er 411 3900© 2016 - 2020 Karellen