Þrjú foreldrafélög eru starfandi við leikskólann, eitt í hverju húsi. Markmið foreldrafélaga er að efla tengsl foreldra við starf leikskólanna og tryggja velferð barnanna sem best. Allir foreldrar/forráðamenn barna verða sjálfkrafa félagar um leið og barnið byrjar í leikskólanum. Félagið stendur fyrir fyrirlestrum, ýmsum uppákomum og ferðum. Aðalfundur félagsins er haldinn að hausti ár hvert, þar sem rædd eru málefni félagsins og stjórn þess endurnýjuð, en í henni sitja að minnsta kosti 2-3 fulltrúar frá hverri deild.

Fulltrúar skólaárið 2016-2017

Funi

Hugrún L. Júlíusdóttir

Kristín Hjálmarsdóttir

Inga Jóna Kristjánsdóttir

Logi

Auður Ösp Gylfadóttir

Helga Róbertsdóttir

Lilja Pálsdóttir

Jón Bjarni Guðmundsson

Frosti

Auður Ólafsdóttir

Elva Hjálmarsdóttir

Íris Helgudóttir


Skólafréttir

Viðburðir í uppsiglingu

© 2016 - 2019 Karellen