Tvö foreldrafélög eru starfandi við leikskólann, eitt í hvoru húsi. Markmið foreldrafélaganna er að efla tengsl foreldra við starf leikskólanna og tryggja velferð barnanna sem best. Allir foreldrar/forráðamenn barna verða sjálfkrafa félagar um leið og barnið byrjar í leikskólanum. Félögin standa fyrir ýmsum uppákomum og ferðum. Nánar um starf foreldrafélaganna er á facebooksíðum Frosta og Loga


© 2016 - 2020 Karellen