Á heimasíðu Reykjavíkurborgar er hægt að nálgast góðar upplýsingar fyrir foreldra sem eru með barn í leikskóla. Á vefnum er fjallað um foreldrasamstarf og annað sem er gott að vita svo sem innritun, breytingu á dvalartíma o.fl.

Hægt er að breyta upplýsingum um vistunartíma og öðrum upplýsinum inn á Rafrænni Reykjavík

Hér er hægt að sjá gjaldskrá frá 1.okt. 2016

Hér er Foreldravefurinn


© 2016 - 2020 Karellen