Hagnýtar upplýsingar


Síða 1 af 9

Að koma í leikskólann

Við leggjum áherslu á að börnum sé fylgt inn á deild í upphafi dags og að foreldrar láti starfsmann vita að barnið sé mætt. Með þessu móti er auðvelt að koma skilaboðum á milli og eykur tengslin milli heimilis og leikskóla.

Við hvetjum foreldra til að koma inn á deild í lok dags þegar þau sækja barnið. Þá verða foreldrar vitni að því sem börnin eru að starfa og geta þá spjallað við börnin sín um leiki dagsins.

© 2016 - 2020 Karellen