Börn eiga að taka að lágmarki 20 dag, samfellt sumarleyfi og í Sunnufold er reynt að hafa auka svigrúm foreldra um tímasetningar sumarleyfa með því að sameina úr þremur starfstöðum í eina á meðan flest börnin eru í fríi.

Við biðjum foreldra um að láta okkur vita um öll frí barnanna.

Um jól, milli jóla og nýjárs setjum við upp jólaleyfisskráningu svo við getum hagrætt. Við lokum tveim starfsstöð og höfum huggulegt saman í einni starfsstöð.

Skólafréttir

Viðburðir í uppsiglingu

© 2016 - 2019 Karellen