Leikskólinn vinnur eftir lögum um leikskóla þar sem tekið er fram að velferð og hagur barns skuli ávallt vera hafður að leiðarljósi.

Leikskólinn vinnur einnig eftir Aðalnámskrá leikskóla sem gefin er út af Menntamálaráðuneytinu.

Skóla- og frístundasvið getur út læsisstefnu sem öllum leikskólum ber að fara eftir.


© 2016 - 2020 Karellen