news

Skipulagsdagar 2019-2020

18. 10. 2019

Skipulagsdagar eru sem hér segir skólaárið 2019 til 2020.
Bæði Frosti og Logi er lokað allan daginn þessa daga og starfsmenn vinna undirbúningsvinnu og fá fræðslu um t.d. uppeldismál, leikskólamál og slysavarnir ásamt viðbrögðum við slysum.

6. september.
2. október, um leið og aðrir leik- og grunnskólar Grafarvogs.
29. nóvermber.
7. febrúar, um leið og aðrir leik- og grunnskólar Grafarvogs.
30. mars.
11. maí, um leið og aðrir leik- og grunnskólar Grafarvogs.


© 2016 - 2020 Karellen